apríl 29, 2004

 
Stress.... Hjálp, fyrsta prófið eftir 30 mín, í tölfræði, lokahnykkurinn á ástarsambandi mínu við vasareikninn.

apríl 27, 2004

 
Duglegur er guttinn ég, dáist að mér, búinn að vera á Borgarbókasafninu í allan dag að lesa gef sk... í Bókhlöðuna, sé ekki sætu strákana þar sem Gulli og Héðinn sjá og finnst allir svo miklu duglegri en ég þar á bæ. Svo kom afríkuskinnið um miðjan daginn með kaffi á brúsa og nesti, stal mér út á brygju sporð í lautarferð. Fílaði mig smá eins og gammall kall að fylgjast með trillunni minni. ... og skokkaði úlpulaus á safnið í morgun, þar er skýringin á veðrinu komin, sorry !

apríl 26, 2004

 
Til hamingju með góða veðrið, mér að þakka, mætti í 2 peysum, úlpu og húfu í skólann.... þá skín sólin !
Fór á Kill Bill 2 í gær, og dolfallinn, frábær mynd :)
Best var þó að sitja með Afríkuskinninu mínu sem greinilega er ekki vanur hléi (enda óþarfur fjandi) skilur ekkert í því afhverju við bara sitjum í makindum eftir að myndin er "búin" spyr "Are we just going to sit here for the night?" , og einkennilegur endir !!??!!

apríl 24, 2004

 
Ótrúlegt hvað það er hægt að drepa tímann með Digital myndavél... kikið á myndirnar hér í albúminu og sjáið hvað ég á fallega vini, ATH þetta er ritskoðað, sumar myndir þess eðlis að mér var bannað að sýna þær :(

apríl 23, 2004

 
Bið ykkur að afsaka regnið og skítaveðrið úti núna, það er mér að kenna, ákvað nefnilega að mæta í sumarskapi í skólann, jakkinn eftir heima og út á stuttermabol..... og nú hef ég storkað veðurguðunum, á eftir að koma mér heim úr skólanum, í engu nema sumarskapi sem mun rigna burt á leiðinni....

 


Ég er sölumaður, fattaði tæpum 2 tímum fyrir Tónleika Violent Femmes í gær, að ég ætti 2 miða, og... ég nennti ekki. Með hjálp Ircsins, semn ég nóta bene hef varlað vitað af síðan MSN kom til sögunnar. Semsagt á mettíma náði ég að bjóða 1 stk karlmanni heim sem keypti miðana. Vona að ég hafi ekkert verið að missa af miklu ...

 


Takk Kollaþú ert engill :)

apríl 21, 2004

 

Sumar og austurvöllur

Fyrstu dagurinn á blautri moldinni á Austurvelli, rónar, kaffi, bjór og nóg af fólki. Próflestrardagurinn fór fyrir lítið, enda skrýtinn í hausnum, prófstress, hugurinn þegar kominn á Hótel Hallormsstað og kallinn búinn að fá vinnu í Afríku! Búið að vera gott að hafa sólina í dag, kraftaverkatól :)

apríl 19, 2004

 

Út á landi

Smá pæling,
Var nefnilega að ráða stelpu á hótelið hjá mér, sú sagðist búa út á landi, er ég innti hana eftir hvar út á landi svaraði hún mér að hún byggi í Vestmannaeyjum. Eru Vestmannaeyjar út á landi ? , ef svo er á hvaða landi eru þær á?

 

Nóg komið


Haettu að rugla í útlitinu hjá mér... i bili, nema væmna homma myndin fær að fjúka er e-h betra finnst, Halla verður ánægð með mig þá ! Tókst semsagt að eyða um 2 tímum í að leika við bloggið mitt hér upp i bókhlöðu í stað þess að læra fyrir próf, sama hvað ég ætla mér að vera duglegur á morgnanna, þá er ég greinilega enginn námsmaður.
Farinn að læra... hmmm jú OK laera !

apríl 17, 2004

 

Kúkalestur

Er ég einn um thá venju ad grípa alltaf tímarit, eda hvada lestrarefni sem er thegar haldid er til prívatsins. Hefur eitthvad med naedid ad gera, ekki til betri stadur til lestrar, er ad sorglegur ad ef tímaritid er ekki til stadar thá les ég frekar aftan á sjampó brúsa eda á tannthrádarboxid mitt. thykir jafnel ótholandi ruslpóstur líkt og Hagkaupsbeaklingar brádskemmtileg klósett lesning ! Jaeja er ég búinn ad flokka mig í radir gedsjúklinga med thessu ?

apríl 16, 2004

 
Vital Femma, Vatal Femma, hva? heitir ?etta band aftur ???? Allavega á 2 mi?a sem ég ?arf a? losna vi?, ef einhver hefur áhuga.... let mí knóv. Komin úr sveitasúkkinu, heima á Sólheimum, svo í Bústa? í Borgarfir?inum og a? lokum nor?ur í sveitinna hjá Huldu Dögg ?ar sem var moka? oni mann kökum og keti. Pabbi Huldu reif mig á f?tur og sag?i a? ekki ?ýddi a? sofa ?ví nú bi?i kjöt, kartöflur og sósa á bor?um í..... morgunmat, ?etta er mitt himnaríki. Allt sem hét “ég skynsami háskólaneminn ?tla l?ra um páskana” var ekkert a? gera sig, 0 lestur, er sennilega ekkert skynsami háskólaneminn eftir allt strögli?. Annars hugurinn ekki yfir bókunum, meira a? hugsa um Hótel djobbi? í sumar á Hallormssta?, sveitarómantík og sól upp á hvern dag, garentera?.

apríl 08, 2004

 

Sveitarómantík trioins

Er upp í sveit med Afríkubúanum og Huldunni, gaeda dagur, búin ad liggja fram af brún Dýrhólaeyjar, leika okkur i öldunum, rennbleyta afrikuskinnid í ölduganginum, hann fékk semsagt 3 metra öldu í fangid... Svo er búid ad venja “a.búann” vid fjárhúsalykt, lét pjattrófuna halda rollu og hreinsa gröft úr auga skjátu gömlu. Aetlum ad njóta kyrdarinnar og sjónvarpsleysisins sem allra best, enda 2 kútar af raudvini med í för, ásamt fraenda theirra Mr. Tequila.

apríl 01, 2004

 

Miðvikudags sull

Verð bara að játa að ég er þunnur hér í tíma... Mánudagsfyllerí í námsferð ferðamálafræðinema um vesturland. Svo með "vona bí" Íra sem aðhyllist kráarrölt á miðvikudegi og náttúrulega drykkjumanninum honum eiginmanninum mínum. Héðinn ekki halda að Margaríta drykkja sé kvöldsnarl hjá mér öll kvöld ;)
Kvótinn búinn, læra alla helgina, skal standa við það svona fyrsta skiptið á önninni, Dilja hvar ert þú, við værum fín saman í kæruleysinu.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?