júní 28, 2004

 

Flutningar

Byrjadi fyrst í dag ad pakka mínu drasli nidur, réttara sagt henda öllu. Er nú thegar búinn ad fylla 3 stóra svarta ruslapoka med dóti, allt á haugana. Dót sem er búid ad thvaelast med manni allt of lengi, dáltid spes tilfinning ad henda svona öllu frá sér, en eins og “Emmínemm” segir, “clíning át jor klosett”....
AEtla einungis út med föt, lopapeysir og sokkar ekki velkomnir med, 1 par af skóm, og bók ! THarafleidandi er nýtt hjónarúm (vígt) til sölu, rafmagnspíanó, sjónvarp, vídeó, bordstofubord, haegindastóll og hillur, selts eda gefst :)

júní 16, 2004

 
Svona ádur en thad er um seinan tha vil eg thakka Hedni fyrir frabaert matarbod a fostudaginn, jamms kjamms namms, thu ert gaeda kokkur, takk ska du ha :) og svo fylgja svo godir vinir med :) Thorir, Vigdis, Matta og Hledis... thid eigid ad vera min , ekki Hedins. Laugardagurinn ekki verri, eg DJ i afmaeli, sokum vinanda er frekari blogfaersla ekki moguleg, man ekki alveg.........

júní 07, 2004

 
Littlu börnin í Afríku

THid munid er mamma skipadi manni ad klára af disknum sínum í denn, “hugsadu bara um fátaeku börnin í afríku Ragnar” . Ég vildi reyndar pakka matnum saman og senda til Angólu eda e-h, en mömmu thótti velferd afríkubarna aukast mun meir ef ég bara aeti almennilega og hugsadi sudur til Afríku, skiljanlega......

Ég hlýt thví ad vera töluverd hetja núna, haettur ad hugsa um eymdina og hungrid í afríku, núna elda ég ad minnsta kosti 1 máltid á dag fyrir afríkuskinn. Hjálpi ég svo ömmu gömlu yfir laekjargötuna á morgun thá er samviskunni borgid for live... ekki amalegt thad.
Las reyndar e-h stadar um daginn ad ellilífeyristhegar aettu nú ekkert ad vera thvaelast út fyrir húsins dyr á annad bord ef thau gaetu ekki bjargad sér á eigin spýtur yfir eina götu, fannst thad nokkud gott.

júní 02, 2004

 
Misrétti eda hvad?

Er thad réttlátt ad vegabréfsáritun til Bretlands (working visa) sem er frí fyrir gagnkynhneigda, skuli kosta samkynhneigda 35.100 ISK. ?
Ekki finnst mér thad, en thad er raunin fyrir André homma eiginmann minn! Sé “non-evrópu búi” giftur viking, aría AKA evrópubúa, er vegabréfsáritun til UK frí, en úps ekki fyrir homma!
Nú spyr ég mér fródari menn, afhverju er thetta svona ?????

 
Misrétti e?a hva??

Er ?a? réttlátt a? vegabréfsáritun til Bretlands (working visa) sem er frí fyrir gagnkynhneig?a, skuli kosta samkynhneig?a 35.100 ISK. ?
Ekki finnst mér ?a?, en ?a? er raunin fyrir André homma eiginmann minn! Sé “non-evrópu búi” giftur viking, aría AKA evrópubúa, er vegabréfsáritun til UK frí, en úps ekki fyrir homma!
Nú spyr ég mér fró?ari menn, afhverju er ?etta svona ?????

júní 01, 2004

 
KORN, Yeah rock on dude !!!!!!!
Búinn ad selja boli sídustu 2 daga á Korn tónleikunum, get med sanni sagt ad ég hef aldrei (ad Technó undanskildu) heyrt verri misnotkun á hljódfaerum...
og lidid sem keypti sig inn, ÁI !!!!!! hvad fólk getur gert sig ljótt... kannski thess vegna sem thad hlustar á thessa ljótu misnotkun ;)
Fannst einni nokkud gott ad daudarokkararnir í Korn hlustudu á DIDO í búningsherberginu ! kunna thó gott ad meta, thó their skili thví ekki frá sér sjálfir á svidi.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?