ágúst 21, 2004

 
Nyjar myndir ....

 

Glaepatidni-raudvin & KARATE !

Stod I mjog svo einkennilegu strogli vid thernuna okkar her a farfuglaheimilinu (yeps Thorir, eg er buinn ad na thessu ;) , thernan okkar neitar ad thrifa herbergin…. Fin therna thad, segist einungis thrifa herbergi ef gesturinn hefur tjekkad ut, segist annars vera viss um ad vera sokud um thjofnad, sagdi ordrett “white people think black people steal, I’m very afraid”, ekki rettlatt ad skella saklausum islendingi sem hefur aldrei kynst rasisma I svona adstodu, vissi ekkert hvad eg atti ad segja, sagdi bara “no no it’s OK, I’m sure you won’t steal a thing, not even the toilet paper” …. Well, gafnafarid mitt ekki upp a thad besta kl 8 eftir 4 tima svefn………

…….. 4 tima svefn. Vegna thess ad eftir vaktina mina I gaer klukkan 24:00 thotti mer god hugmynd ad hjola a barinn, drakk til 03, talandi um glaepatidnina I Afriku, sem er vist su haesta I heimi her I Pretoriu, thegar eg fattadi ad eg aetti ad vera maettur til vinnu eftir nokkra tima…. En viti menn, hjolid horfid, glaepatidnin nadi hjolinu :( , svo minns labbar heim, daltid stress thar sem mandarlaunin eru I vasanum og 3 um nott her er einfaldlega EKKI god hugmynd her. Labba eg ekki beint I flasid a krimmanum med hjolid mitt, rif kjaft a islensku-afrisku-ensku og lyg thvi ad eg se med bruna belted I Karate, viti menn fekk hjolid aftur :), beid tho eftir kulu I hnakkann er eg hjoladi I burtu…. (fekk ekki kulu I hnakkann).

Godar stundir a menningarnott, langar memm…………………….

ágúst 09, 2004

 

Kaldrifjadur mordinginn EG

Er half flokurt eftir mord dagsins... Litil saklaus edla var ad spoka sig i forstofunni heima i morgun, eg sem er haldinn oedlilegri klappthra,ekki snidugt er madur byr i Afriku, veit ekki alveg hvort ljonin og Hyenurnar munu mala mikid er eg klappa theim, laumast til edlunar sem merkilegt nokk hleypur ekki i burt, er ekki greyis edlan fotbrotin. Nu ekki lifir fotbrotin edla godu lifi, thannig ad sveita strumpurinn eg, tek gripinn upp, fleygi henni i klosettid og sturta nidur..... en ekki fer edlan nidur, nu er eg med syndandi, fotbrotna edlu i klosettinu, ekki get eg skilid hana eftir thar, lif edlunnar var sennilega ansi bolvanlegt verandi fotbrotin, hvad tha fotbrotin i hommaklosetti ! Minar gjordir eftir klosettid mun eg ekki reyna ad afsaka, en kippi edlunni ur hommaklosettinu, skelli henni ut a stett, fer aftur inn, fer i klossana hans Andre, fer aftur ut a stett og SPLATT, Andre tharf nyja klossa....... en ekki gat eg latid greyis edluna kveljast svona ?

Svipadar gjordir hef eg itkad er eg var i Skotlandi, en tha voru 6 veikar dufur i gripahusunum sem gatu varlad flogid, eftir ad hafa reynt ad snua somu dufuna ur halslidnum i 5 minutur, saeki eg eldhusskaerin og klippi hausinn af, nema hvad klippti halfan halsinn af, og dufan sem gat ekki flogid, flaug i burtu med halfan hals....... Eg er ekki godur bodull.

ágúst 07, 2004

 

vont, slaemt, verst

hmmm flott gay pride lagid i ar, hver er ad kvelja landann med thessu vaeli ?

 

Alki, dopisti og blodugt kjot

Farid ad lika tilveruna her I frikunni ae meir, se kallinn sjaldnast tho, hann vinnur virka daga og eg fos til man (ofugt vid man-fos, enda ofugur).
Ragnar her, er tho ekki sami Ragnar og heima, thessi Ragnar hjolar um 12 km a dag I baeinn og I vinnuna, thvi ALDREI mun eg keyra i gedveikinni her, her rikir e-h konar frumskogarlogmal I traffikinni, thori varla yfir goturnar fotgangandi.
Ragnar her fer I raektina 5 sinnum I viku, AFHVERJU veit eg ekki, var I lidi med Thori, (fyrirgefdu Thorir), samt ekki ordinn vodvatroll, gef thessu viku I vidbot, sel tha gym-kortid fyrir 30 bjora.
Ragnar her, er husmodir, finnst gaman ad skella I nyju silfur thvottavelina, nu eda silvur uppthvottavelina, eda nyja silvur orbylgju/grill/ofninn…… Mest gaman sem husmodur finnst mer ad fara a markadinn og kaupa ferskar kryddjurtir, blodugt kjot, fara heim og skella thessu ollu I nyja silvur iskapinn og elda handa frikubuunum.
Ragnar byr I tvibili, eg og Andre natturulega I hollinni, I hinum helmingnum byr Alki, hun er 45 og SIBLAUT, hun er med 3000 blom I gardinum okkar, sem hun selur stykkid a 150.000 ISK, einfalt mal ad vera siblautur, thvi blomin seljast. I bilskurnum byr sonur Alkans, hann kom heim ur 3 medferdinni I vikunni, medferd vegna ofneyslu koks (ekki cola). Dopistinn er mjog svo ahugasamur um diskasafn Andre, sem telur um 300 diska.
Meir um grannana sidar….

Nyr linkur: Matta…. “Thank you very nice”

ágúst 02, 2004

 

7 hlutir og braudrist

Nokkrir hlutir sem haegt er ad upplifa her i Afrikunni en eigi heima, jakvaett/neikvaett ???

1.) Ef thu stoppar a raudu ljosi ma madur alveg buast vid thvi ad framrudan se thvegin af blokkumanni, hvort sem thu bidur um thad edur eigi, rudan einfaldlega thvegin, svo spurt svo rukkad !

2.) Vid umferdaljos labba svartir milli bila og selja, avexti, blod, ruslapoka, nyja DVD diska (myndir sem enn er verid ad syna i bio), herdatre, handfrjalsan gsm bunad og margt MARGT fleira.

3.) A sunnudogum selja bara hvitir blodin a gotum uti, mer ad ollu oskiljanlegt thar sem eg hef aldrei sed hvitan selja eitt ne neitt adra daga vikunar. Er thad er kjarasamningum, Svartir sofa a sunnudogum, hvitir selji blod…?

4.) Daglega eru her massa slys (daudaslys) a hradbrautinni, og I morgun er vid keyrdum til vinnu var daudaslys fyrir framan husid okkar, fullur gaur klessti a hringtorg, valt ofan I steyptan skurd og do…

5.) I littla hverfinu okkar er buid ad stela um 50 bilum sidan eg kom

6.) Ef madur leggur i staedi midsvaedis borgar madur blokkumanni fyrir ad passa bilinn, ef ekki tha er bilnum stolid (af sama manni nota bene).

7.) Keypt heilu buslodirnara hverju gotuhorni, held svei mer tha ad budir her almennt seu meir uti en inni.

meira sidar…. P.S. fluttum inn I gaer (eftir langar tafir) og eg er buinn ad rista mer braud, himnisk upplifun med svona lika fina braudrist (“,)

ágúst 01, 2004

 

Ras 2 i beinni

Var Bjarni i utvarpinu ad segja fra svadilforum sinum laestur inn i bil vid Hyrnuna, ef svo er tha eru bara allir minir vinir i utvarpinu her hja mer i Afriku ??????

This page is powered by Blogger. Isn't yours?