september 19, 2006

 

Fortíðar hyggja

Back to blogg... Sit hér einn í littlu stúdenta holunni minni í Kolding, Danmörku (það eiga fleiri holur en þú Hulda mín) Varla talað við fólk síðan ég kom 31 ágúst, aðeins of mikill tími með eigin haus, farin að líða eins og elliærum kall á Grund, hugsa statt og stöðugt baka síðust 10 árin, hvað ég er búinn að gera og fara, búa og vinna frá því að vera 16 ára barna pía á Ítalíu þar til nú, fannst ég nóta bene massa fullorðinn þá, sennilega meira barn núna. Standard upplýsingar : jú skólinn er fínn, gott fólk, Danmörk er fín, lífið er BLEAH, André enn á lei'inni, eins og góður maður sagði "your imaginary husband" En hvað um það, er kominn með netið heim og ætla byrja blogga aftur því ég nenni og vil. Harpa til hamingju með arftakann, allar 19 merkurnar ;)

Comments:
og þú til hamingju með að vera farinn aftur að blogga!
ég var að koma af fæðingardeildinni, og langar ekkert að fara frá emil mínum, þetta var ást við fyrstu sýn...
á eftir eitt knús í fyrramálið og svo er ég farin aftur af stað til Dk:)
heyri í þér í lestinni...
 
halló halló ég er ekki búin að fá að sjá emil en það kemur að því.
gott að þú sért farinn að blogga svo maður geti fylgst með þér.
allavegana þá er ég að fara til london á morgunn og er að kafna úr spenningi.
 
jibbíkóla!!!

þarna er manninn minn!!!

en júbbs, er ekki komin tími til að við förum að huga að langtímaplani...

-jarðeignir
-stóðeignir
-kynbætur
o.s.frv.

bara beint í áskrift af bændablaðinu og vi for se!!!

knuz min luz í kolding!!!

(bið að heilsa grískdanska goðinu sem er í bakgarðinum þínum!!!)
 
Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?