
Danir eru jú svo flippaðir, var ráðin í að taka myndaseríu fyrir Microsoft hér í Danmörku... ekki mikið um það að segja svo sem, nema að ég er kominn með fínan aur til að eyða í London um páskana... En eftir 17 leiðinlegar tökur af starfsmönnum í skrifstofu umhverfi fær ekki e-h starfsmaðurinn þá geggjuðu hugmynd biðja mig um að taka mynd af bossinum étandi grænt epli (vúhú) hugmydning er að Microsoft sé að éta Apple FLIPPAÐ. greinilega gleymst að Arne Jacobsen sé héðan frá Kölding, sköpunargleðin e-h farið niður á við.
En til að jafna mig á þessu sköpunarleysi fékk ég mér svepp ;)
# posted by Ragnar @ 18:50